Gisting í Önundarfirði

Á Flateyri og í Önundarfirði má nálgast fjölbreytta gistimöguleika, allt frá tjaldsvæði og hostel yfir í glæsileg hótel og vel hönnuð einbýlishús, sem á eftir að gera alla instagram vini þína öfundssjúka.

Holt-Inn

Glæsilegt nýtt hótel í gamla barnaskólanum inn í Holti.

Sími: 456 7611
Vefsíða

SIMA hostel

Rúmgóð íbúð til leigu.

Sími: 897 8700
Vefsíða

Bergshús

Hægt er að legja þetta sögufræga hús sem hefur verið gert upp á vandaðan og smekklegan hátt.

Vefsíða

Gamla Bókabúðin

Í elstu upprunalegu verslun Íslands er hægt að gista í gömlu kaupmannsíbúðinni.

Sími: 840 0600
Vefsíða

Sólbakki

Stórt og mikið hús sem er hægt að legja út í heilu lag. Fallegt útsýni yfir Flateyri og fjörðinn allan..

Vefsíða

Gisting Grundarstígur

Notalegt einbýlishús til leigu á Flateyri.

Vefsíða

Korpudalur Hostel

Sveita gistiheimili í botni Önundarfjaðar umkringt fjöllum og fuglum.

Sími: 456 7808
Vefsíða

Brynjukot

Kvenfélagið Brynja á og rekur Brynjukot sem er lítið einbýlishús sem gestir geta leigt í heilu lagi.

Sími: 864 2943
Vefsíða

Hvilft

Hvilft er fyrsta steinsteypta húsið í Önundarfirði. Húsið er hægt að legja í heilu lagi og njóta þess útsýnis sem það hefur upp á að bjóða.

Vefsíða

Veiðikofar ProFishing

Iceland ProFishing leigir út 9 sumarbústaði sem rúma 5 einstaklinga hver.

Sími: 861 7442
Vefsíða

Sæból á Ingjaldssandi

Ef þú vilt komast burtu frá öllum og njóta náttúrinnar í einrúmi er Sæból, við enda fjarðarsins, staðurinn fyrir þig.

Sími: 848 0920
Vefsíða

Litlabýli

Stórt og bjart hús þar sem stórfjölskyldan getur dvalið saman í hjarta Flateyrar.

Sími: 848 0920
Vefsíða


Vefumsjón: jovinsson@gmail.com – s: 8400600