Daglegir viðburðir á Flateyri

Það verða daglegir viðburðir á Flateyri í sumar, frá 15. júní – 15 ágúst, þar sem heimamenn, ferðamenn og aðrir geta skemmt sér saman og notið alls þess besta sem Flateyri hefur upp á að bjóða.

Daily events in Flateyri

There will be daily events in Flateyri this summer, from 15th of June until 15th of August, where locals, tourists and others can have fun together and enjoy everything Flateyri has to offer.


Folfmót
Disc Golf

Mánudagar / Monday. – 20:00

Vikulegt Folfmót á Flateyri, þar sem heimamenn skora á ferðafólk og aðra í Folfi (Frisbí Golf). – Allir velkomnir, jafnt byrjendur sem og atvinnumenn.

Play Disc Golf with locals on there homemade Disc Golf course.

Tjaldsvæði Flateyrar.
Flateyri Camping.

Fjallganga
Mountain Hike

Þriðjudagar / Tuesday – 17:00

Gengið verður upp á Klofningsheiði. Skemmtileg gönguleið með frábæru útsýni yfir Önundarfjörðinn. Nauðsynlegt er að panta í ferðina í síma 845 3642 og er göngugjaldið 9,000 kr á mann.

Easy and beautiful mountain hike with great view of Önundarfjörður. Please book the trip in advance on the phone +354 845 3642. Price per person is 9,000 kr.

Sundlaug Flateyrar.
Flateyri Swimmingpool.

Barsvar
Pub-Quiz

Þriðjudagar / Tuesday – 20:00

Mátaðu gáfur þínar við Flateyringa með því að etja kappi við þá á barsvari á Vagninum.

Try to beat the locals in pub-quiz at the local pub, Vagninn.

Vagninn.

Kubbmót
Viking Chess

Miðvikudagar / Wednesday – 17:00

Alla miðvikudaga í sumar verður spilað Kubb fyrir framan Vagninn.

Play Viking Chess with locals. -Fun and easy outdoor game for the whole family.

Vagninn.

Lifandi tónlist
Live Local Music

Miðvikudagar / Wednesday – 20:00

Lifandi tónlist í boði heimamanna, þar sem ljúfir tónar munu fylla Gunnukaffi.

Local musicians will play their own music and other famous songs in Gunnukaffi.

Gunnukaffi.

Bjórbingó
Beer Bingo

Fimmtudagar / Thursday – 17:00

Gleðistund og bjórbingó á Vagninum er combó sem getur ekki klikkað!

Play Beer bingo and enjoy happy hours on drinks at Vagninn.

Vagninn.

Spilakvöld
Board game night

Fimmtudagar / Thursday – 20:00

Tekið verður í spil, leikin skák eða önnur skemmtileg borðspil dregin fram.

Meet the locals at Bryggjukaffi and play cards, chess or other board games.

Bryggjukaffi.

Listamaður á sviði / Live artist on stage

Föstudaga & Laugardaga

Lifandi tónlist, töfrabrögð, uppistand eða eitthvað allt annað, allar helgar á Vagninum í sumar. Fylgist með facebook síðu Vagnsins fyrir nákvæmari dagskrá, tíma og verð.

Live artist every weekend in Vagninn, find more information about this week artist, time and price on Vagninn Facebook page.

Vagninn.

Snjóflóðaganga Avalanche tour

Sunnudagar / Sunday – 20:00

Áhrifarík og fræðandi snjóflóðaganga um Flateyri, þar sem björgunar-sveitarmaður leiðir hópinn um snjóflóðasögu og björgun á Flateyri. – Göngugjaldið er 2,000 kr fyrir 15 ára og eldri. 

The tour is in Icelandic, contact the Old Bookstore in Flateyri for avalanche tours in english: +354 8400600 or jovinsson@gmail.com

Gamla Bókab´úðin.
Flateyri Bookstore.

Verkefnið er veglega styrkt af þróunarsjóði Flateyrar.


Vefumsjón: jovinsson@gmail.com – s: 8400600