Snjóflóðaganga um Flateyri

Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðum í snjóflóðinu á Flateyri 2020 segir frá framvindu og björgunaraðgerðum ásamt því að fara yfir snjóflóðasögu Flateyrar og upplifuna hans af snjóflóðinu árið 1995 sem krakki. Fróðleg, áhrifarík og persónuleg ganga um magnaðar náttúruhamfarir og hvernig það er að lifa við snjóglóðaógn.

Gangan tekur um 1,5 – 2 klst og hentar öllum aldurshópum.

Verð: 2,500 kr á mann eða 25,000 kr fyrir stærri hópa.
Innifalið: Leiðsögn
Lengd: 2 klst.
Lágmarksfjöldi þátttakenda: 6
Erfiðleikastig: Auðvelt
Aldurstakmark: Ekkert
Hvað þarf ég?: Klæðnað eftir veðri
Framboð: Gangan er í boði alla daga ársins.
Bóka ferð: Eyþór – s. 840 0600 eða jovinsson@gmail.com