Þjónusta og áhugaverðir staðir

Margvíslega þjónustu er að finna á Flateyri og nágrenni, kaffihús, verslanir og söfn fyrir utan mikla náttúrufegurð og fallegan fjallagarð sem umvefur Önundarfjörð. Í Önundarfirði má nálgast fjölbreytta gistimöguleika, allt frá tjaldsvæði og gistiheimilum yfir í glæsileg hótel og falleg einbýlishús.


Söfn, saga og menning

Gamla Bókabúðin

Elsta upprunalega verslun íslands er í senn verslun og íbúð sem hefur varðveist óbreytt frá fyrri hluta seinustu aldar.

Sími: 840 0600
Vefsíða

Svarta pakkhúsið

Í elsta húsi Flateyrar er hægt að fræðast um harðfiskverkun og sögu hennar. (Lokað vegna viðhalds)

Sími: 855 1935

Harðfisksýning hjá Breiðadalsfiski

Hjá Breiðadalsfiski og Kaffi Sól í Breiðadal er hægt að fræðast um harðfiskverkun.

Sími: 862 1841
Vefsíða

Minnisvarði um snjóflóðið 1995

Minnisvarði um mannskæða snjóflóðið sem féll á Flateyri árið 1995.

.

Alþjóðlegt Dúkkusafn

Í dúkkusafninu má sjá dúkkur frá öllum heimshornum. Staðsett í Félagsbæ á Hafnarstræti.

Strompurinn

Leyfar frá endurreisn hvalveiðistöðarinnar, eftir að hún brann á Sólbakka upp úr árinu 1900.

Söguskilti víðsvegar um Flateyri

Víðsvegar um Flateyri hafa verið sett upp söguskilti við hús og staði þar sem fræðast má um sögu Flateyrar.

Sæunnarhaugur

Í fjörunni í Valþjólfsdal er Sæunnarhaugur, þar sem kýrin Sæunn var heigð, en hún vann sér það til frægðar að synda yfir Önundarfjörð.

Verbúðin á Kálfeyri

Hægt er að skoða tóftir eftir verbúðina á Kálfeyri með því að ganga út fjörðinn frá Klofningi

Afþreying

Sjóstangveiði á Einfara

Það er fátt sem toppa það að fara á sjóstöng með skipstjóranum sísyngjandi á Einfara.

Sími: 863 7662
Vefsíða

Kayakferðir

Hægt er að legja kayak eða fara í skipulagðar ferðir með leiðsögumanni. (Sjá forsíðu)

Sími: 848 0920

Snjóflóðaganga

Boðið er upp á vikulegar gönguferðir þar sem sagt er frá Snjóflóðunum á Flateyri. Frekari upplýsingar fást í Bókabúðinni

Sími: 840 0600

Fuglaskoðun

Fuglalífið í botni Önundarfjaðar er mjög öflugt, þar sem finna má margar tegundir fugla í fallegri náttúru.

Gönguferðir um Önundarfjörð

Hægt er að nálgast ókeypis göngukort víðsvegar um fjörðinn.

Sjósund inn í Holti

Holtssandur með sína bryggju er einstök náttúruperla þar sem hvítar sandstrendurnar teygja sig svo langt sem augað eygir.

Sjóstangveiði með ProFishing

Iceland ProFishing leigir út sjóstangveiðibáta og búnað.

Sími: 861 7442
Vefsíða

Fjallaskíði

Í Önundarfirði eru einstakar aðstæður til fjallaskíða-iðkunar. Boðið er upp á ferðir með leiðsögumanni. (Sjá forsíðu)

Sími: 848 0920

Berjamó

Í Önundarfirði er stórt og gott berjaland þar sem finna má bæði aðalbláber og krækiber.

Klofningur

Klofningur samanstendur af stórum kletti sem gengur í sjófram en hefur klofnað í tvennt svo hægt er að ganga inn í hann eða sigla kayak.

Skóræktin við Klofning

Út á klofningi er leyndadómsfullur trjálundur sem gaman er að villast um í, enda alltaf stutt út úr honum.

Snjósleðaferðir

Litlabýli býður upp á fjölbreyttar snjósleðaferðir um Önundarfjörðinn að vetrarlagi. (Sjá forsíðu)

Sími: 848 0920

Ærslabelgur, leiktæki og útigrill

Á því svæði sem fór undir snjóflóðið 1995 hafa verið sett upp leiktæki og útigrill sem öllum er frjálst að nota.

Fótboltavöllur og leiksvæði

Við Sundlaugin á Flateyri er skemmtilegur leikvöllur ásamt gervigras fótboltavelli.

Snjóflóðavarnir

Það er vinsælt að ganga hringinn á snjóflóðavörnunum, og þar er útsýnispallur með sjónskífu.

Verslanir, kaffihús og veitingastaðir

Gamla Bókabúðin

Gamla Bókabúðin á Flateyri er elsta upprunalega verslun landsins sem selur bækur eftit vigt ásamt minjagripum og sælgæti.

Sími: 840 0600
Vefsíða

Vagninn

Á vagninum er hægt að fá sér drykki og njóta skemmtunar.

Sími: 456 7751
Vefsíða

Gunnukaffi

Gunnukaffi er í senn lítil matvöruverslun, kaffihús og skyndibitastaður.

Sími: 847 8412
Vefsíða

Kaffi Sól

Það eru líklegast ekkert kaffihús með jafn fallegt útsýni yfir fjörðin eins og Kaffi Sól.

Sími: 866 7706
Vefsíða

Starfsemi og þjónusta

Sundlaug Flateyrar

Sundlaugin á Flateyri er gríðalega vinsæl meðal heimamanna, enda góð yfirbyggð sundlaug ásamt úti og inni heitum pottum, sána og líkamsrækt. – Svo er alltaf heitt á könnunni.

Sími: 450 8460
Vefsíða

Lýðskóli Flateyrar

Ef þú vilt ekki fara burtu frá Flateyri er um að gera að skrá sig í Lýðskólann á Flateyri.

Sími: 787 6022
Vefsíða

Grænigarður og Grunnskóli

Á Flateyri er glæsilegur leikskóli og Grunnskóli Önundarfjarðar er með kennslu fyrir öll grunnskólastig.

Flateyrarkirkja

Það sakar ekki að grípa í dyrnar á kirkjunni, hún er oft á tíð opin gestum á sumrin.

Dósasöfnun Björgunarsveitar

Björgunarsveitin tekur á móti tómum dósum í gám sinn fyrir utan björgunarsveitarhúsið

Sorpþjónusta

Fyrir utan almenna sorpþjónustu kemur gámabíll til Flateyrar reglulega.

Vefsíða

Gistiþjónusta

SIMA hostel

Hostel við Hafnarstrætið þar sem hægt er að legja heila íbúð eða stök herbergi

Sími: 897 8700
Vefsíða

Holt-Inn

Glæsilegt nýtt hótel í gamla barnaskólanum inn í Holti.

Sími: 456 7611
Vefsíða

Bergshús

Hægt er að legja þetta sögufræga hús sem hefur verið gert upp á vandaðan og smekklegan hátt.

Vefsíða

Bryggjukaffi

Heimilislegt gistiheimili á bryggjunni.

Sími: 861 7442
Vefsíða

Sólbakki

Stórt og mikið hús sem er hægt að legja út í heilu lag. Fallegt útsýni yfir Flateyri og fjörðinn allan..

Vefsíða

Kirkuból í Bjarnadal

Fallegt gistiheimili á fæðingarstað skáldsins Guðmundar Inga.

Vefsíða

Korpudalur Hostel

Sveita gistiheimili í botni Önundarfjaðar umkringt fjöllum og fuglum.

Sími: 456 7808
Vefsíða

Brynjukot

Kvenfélagið Brynja á og rekur Brynjukot sem er lítið einbýlishús sem gestir geta leigt í heilu lagi.

Sími: 866 5954
Vefsíða

Hvilft

Hvilft er fyrsta steinsteypta húsið í Önundarfirði. Húsið er hægt að legja í heilu lagi og njóta þess útsýnis sem það hefur upp á að bjóða.

Vefsíða

Veiðikofar ProFishing

Iceland ProFishing leigir út 9 sumarbústaði sem rúma 5 einstaklinga hver.

Sími: 861 7442
Vefsíða

Sæból á Ingjaldssandi

Ef þú vilt komast burtu frá öllum og njóta náttúrinnar í einrúmi er Sæból, við enda fjarðarsins, staðurinn fyrir þig.

Sími: 848 0920
Vefsíða

Litlabýli

Stórt og bjart hús þar sem stórfjölskyldan getur dvalið saman í hjarta Flateyrar.

Sími: 848 0920
Vefsíða

Tjaldstæðið á Flateyri

Í skjóli varnargarðanna á Flateyri er fallegt lítið tjaldsvæði.

Sími: 848 0920
Vefsíða

Gisting Grundarstígur

Notalegt einbýlishús til leigu.

Vefsíða


Vefumsjón: jovinsson@gmail.com – s: 8400600